What's going on in the kitchen?

cause I don't know what's cooking

sunnudagur, maí 06, 2007

Jaeja. Vodalega er eg leleg i ad halda thessa netdagbok. Haha. Vid erum bara svo mogo latar ad fara a netid. Svo margt annad skemmtilegt sem haegt er ad gera ad internetid maetir vanalega afgangi.
Allavega. Vid erum komnar til Thailands. Fra hinu storkostlega fridsaela, tiltolulega hreina, olifandi heita en yndislega Laos, yfir til adeins aestara, adeins heitara, adeins rakara og huggulega Thailands. Eg var farin ad kvida thvi frekar mikid ad fara til Bangkok. Sem vid hofum verid a flakkinu okkar hofum vid heyrt svo mikid af yktum frasognum ad eg hafdi gert rad fyrir ohoflegum folksfjolda, throngum og hraedilega skitugum gotum, mikilli mengun og miklu stressi. I stadin tok a moti okkur tiltolulega nutimaleg storborg, agaetlega hrein bara og stutfull af spennandi stodum til ad skoda og hlutum ad gera. Og vid mossudum thad alveg hreint. Skodudum m.a. rettarlaeknissafnid her sem var eitt thad rosalegasta sem eg hef upplifad. Thar voru myndir af hinum hrikalegustu slysa, mord og sjalfsmordssarum, hofudkupur med skotsarum i gegnum, mordvopnin geymd i glerburum og blodstorknud fot af fornarlombunum. Thar voru m.a.s. thrir menn sem hofdu verid daemdir til dauda fyrir naudgun og mord, og hofdu verid gerdir ad e.k. mumium til synis standandi upprettir inni glerburum, og annar slikur sem hafdi verid daemdur til dauda fyrir ad vera mannaeta. Ofan a allt thetta hrikalega safn var svo hellingur af meinafraedi synum sem vid skildum stundum ekkert i. Rosalegt.
Eftir ad hafa theyst um borgina i skodunarferdum og misst okkur adeins a gridarstorum helgarmarkadi sem hafdi allt fra sorglegum gaeludyrasolubasum til jahh..eg veit ekki hvad...seldi allt sem hugurinn girnist eda gaeti nokkurn timan girnst.. tha tokum vid naeturrutu sudur eftir Thailandi. Her i baenum Ranong lentum vid svo kl.3 i morgun og dormudum adeins og vidarbekkjum a rutustodinni. Nu erum vid ad bida eftir batsferd yfir i litla eyju her nalaegt thar sem vid plonum ad letast, fara a sjokajak, snorkla...fara a matreidslunamskeid ef thad er haegt..og bara halda afram ad hafa thad gott. Thvi midur er vedurspain ekkert allt of lofandi..en vid vonum bara ad hun snuist okkur i hag.
Annars var eg ad hugsa um thad i rutunni a leidinni...a einum af andvokustundunum minum, ad aldrei fyrir mitt litla lif hafdi mer dottid i hug ad eg mundi sja svona otrulega mikid a thessum 10 vikum okkar. Thvilika breidd i menningu og stadarhattum, landslagi, vedrattu ...bara ollu saman, hefdi mig aldrei grunad ad vaeri haegt ad upplifa a svona stuttum tima. Fra tiltolulega afslappads- en samt einhvern veginn frekar hardlifads og turista-midads Nepal, yfir til gifurlegrar horkunnar i Tibet, thadan til hins otrulega fyndna, forvitna, aesta og undarlega Kina, nidur til yndislega vinalega og fridsaela Laos og nuna i Thailandi, thar sem vinalegheitin virdast rikja afram...en samt meira turista-sinnad og paela meira i peningahlidinni. Ad sja hvernig folk lifir a landinu sinu og med thvi, hvernig thad byr, hvernig thad tekur ferdamonnum og velta thvi fyrir ser hvernig i oskopunum thad fer ad thvi ad lifa a sumum af thessum svaedum. Hvernig thad eydir deginum, a hvad thad truir...allt thetta. Thetta hefur verid storkostleg ferd hingad til og eg er svo thakklat fyrir hana. Vid Solveig hofum lika reynt hluti sem mer hefdi aldrei dottid i hug ad eg aetti eftir ad gera. T.d. ad ganga i Himalaya fjollunum i 2 vikur med 13 kiloa bakpoka a bakinu, leigja motorhjol og theysast um sveitaherod o.s.frv.
Aei...var bara ad paela i thessu i nott og vard ad koma thessu fra mer..serstaklega thar sem endirinn nalgast.
OG sidast en alls alls ekki sist: EG ER ORDIN FRAENKA I 3. SINN. HURRA FYRIR MINUM YNDISLEGU SYSTRUM, MAGUM OG SONUM!!! ja hun solveig systir min og georg eru buin ad thrusa einu strakakrili i heiminn. otrulegt sem thad er. eg trui thvi varla enntha!!! til hamingju elsku fjolskylda :)
Astarkvedjur
Inga Lara

5 Comments:

At 5:32 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

gaman ad heyra ferdasøgurnar,en gott ad thid komid bradum heim.

luuv, Erla

 
At 10:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með litla frændann!:)

það er svo nauðsynlegt að lesa þessar ferðasögur þínar inga, þær lífga svo sannarlega upp á gráa BA.tilveru mína. Sólin er reyndar farin að láta sjá sig hér á skerinu og fólk að verða búið í prófum og svona. Þannig að þetta er allt að koma. Best verður þó þegar þið komið aftur heim! þá fyrst verður hægt að lalla-bumbast eitthvað:)
kv. Valý

Ertu ekki annars dugleg að taka myndir? ég býst við svaðalegu mynda-ferðsögu-sjói þegar þú kemur heim!:)

 
At 10:26 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

og eitt enn: Takk fyrir póstkortið! það er fáránlega fyndið hahahaaaaa!

Valý

 
At 5:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hæææææææææ! gaman að lesa af ævintýrum ykkar, mjög svo spennó! hlakka líka rosa rosa til að sjá þig aftur, það verður svo gaman...próf búin, sumar, sól og gleði!
og til hammó með litla frænda :)

 
At 7:08 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hey og inga komdu aftur...þetta er orðið gott, brandarinn er búinn. djók. saknísakn. hvað ætli þú sért að gera núna?
x

 

Skrifa ummæli

<< Home