What's going on in the kitchen?

cause I don't know what's cooking

föstudagur, mars 30, 2007

Jaeja, tha erum vid komnar til Pokhara, ferdamannaparadisar Nepal. Yndislegt ad koma hingad thar sem er ferskt graenmeti og avextir, urval a matsedlinum, heit sturta eins og vid viljum, vestraen klosett (annars voru holurnar farnar ad venjast ansi vel..og munu eflaust gera aftur), alls konar turistadot, bokabudir, fullt af SUKKULADI! o.s.frv. Ja mjog god tilbreyting fra fjallaliferninu sem vid hofum lifad undanfarnar tvaer vikur. Vakna kl.6, hafragrautur i morgunmat, gengid i 6-8 tima ad medaltali, stundum meira, stundum minna, komid a afangastad....stundum sturta..stundum sokkathvottur, annars bara tedrykkja, vatnsdrykkja og mikil vokvadrykkja yfir hofud, hrisgrjon og fataeklegir matsedlar. Stefnan var sem sagt tekin a ad ganga yfir 5416 metra fjallaskard, sagt vera haesta fjallaskard sem madur getur gengid yfir an thess ad i rauninni klifa fjall nokkurn timann. Jaja. Thar sem ad haedin var svo mikil vard ad gera nokkrar breytingar a liferndi stulknanna. Ekkert koffin, a.m.k. drekka 3-4 litra af vatni a dag til ad skola bikarbonatinu utur likamanum, en thad myndast i meira magni thvi ondunin verdur hradari. Ekkert afengi....o.s.frv. Okkur tokst thetta agaetlega bara. Eg vard engra haedaveikieinkenna vor fyrr en thad leid allti einu yfir mig i 5030 metra haed og eg rulladi nidur grytta brekku. Sem betur fer meiddist eg nu ekki of mikid vid thad, sma sar, gloduraugu, mar alls stadar, m.a. risastort a rassinum og annad i theim dur. Held ad afi minn og allir hinir verndarenglarnir minir hafi verid ad passa mig. Thar sem ad eg var frekar utur thvi eftir thessa veltu, og solveig var med onnur haedaveikieinkenni, vard ur ad vid leigdum okkur randyra uxa til ad taka okkur a toppinn, t.e. tha taeplega 400 metra sem uppa vantadi. Thvi midur vorum vid ekki i nogu godu standi til ad prutta og borgudum thvi frekar mikid fyrir. En vid thessar adstaedur a ekki vid ad spara. Eftir ad vid komumst a toppinn gekk nidurferdin agaetlega bara. Hin mesta natturufegurd, miklar gonguvegalengdir enda forum vid nidur a 4 dogum sem hafdi tekid okkur 10 daga ad klifa upp. En nu erum vid komnar i ferdamannaparadisina og erum ad reyna ad finna okkur Tibet tur. Sjaum hvernig thad fer.
Bid kaerlega innilega astudlega ad heilsa ykkur ollum. Og kannski faid thid ad sja myndir af glodurauga og rifnum fotum bradum. hahaha.

6 Comments:

At 2:56 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ég er allavega fegin að þið eruð komnar niður aftur :) Látið ykkur nú líða vel í siðmenningunni og drekktu bjór fyrir systur þínar. Hlakka til að sjá myndir af ykkur og vonandi sjá þig sjálfa bráðlega. Krílið (sem er orðin hlunkur) biður að heilsa. Kossar og knús.

 
At 5:22 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Passid ykkur nu vel og ekki fleiri veltur.
Njotid og bordid nokkra exotiska avexti fyrir mig.

Erla systir og co.

 
At 1:53 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð nú bara abbó þegar ég heyri svona svakalegar ævintýrasögur!
Skemmtið ykkur vel skvísur...
Kveðja
Kata

 
At 3:02 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hæ sys

gledilega paska

a eg ad geyma eins og eitt egg handa ther...
lovveee, thin stærsta systir,E og co.

 
At 7:17 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Magnaðar lýsingar á ævintýralegri ferð. Ég hlakka til að fá ykkur heim og sjá myndir. Sendi mína bestu strauma til ykkar núna þar sem þið gangið á fjöllum Tíbets..

vorkveðja héðan frá borginni til hugrökku ferðalinganna :)
helgabjörg*

 
At 2:48 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

saknaþínyndisfríðasúkkulaðimarblettubolla




*liljan

 

Skrifa ummæli

<< Home