What's going on in the kitchen?

cause I don't know what's cooking

sunnudagur, mars 11, 2007

Úr hinum ógurlega viskubrunni Ingu Láru

Það eru eiginlega tvær leiðir til að venjast, góð og vond.

Í góðum vana þá veit maður hvað er að fara að gerast og huggar sig við kunnuglegar aðstæður

Í slæmum vana þá veit maður hvað er að fara að gerast, fílar það ekki og sálræni þátturinn kikkar inn og gerir hlutina verri og verri við hvert skipti. Það á t.d. við um krufningar og Ingu Láru. Ég veit hvað er að fara að taka á móti mér og hvernig mér leið í fyrsta skipti, og kvíðinn magnar þá vanlíðan upp.
Það á líka við um kveðjustundir.
Það er samt betra ef eitthvað vonandi ótrúlega frábært tekur við. Jahá.
En ég mun sakna margra mikið, halda áfram að sakna annarra en ekki sakna hennar sólveigar minnar lengur :)

3 Comments:

At 5:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

þetta var svo djúpt að...að ég skildi það ekki! samt-vona að mín verði saknað litla flökkukind. hættu að jarma í útlöndum og haltu þig heima í framtíðinni neinei...þetta er súperdúper allt saman..ég er bara öfundsjúk og þreytt og eitthvað. sakn skank sank sakn strax alveg :*

 
At 3:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sys mín, þetta er fljótt að líða, og þú verður alveg á opleveren. Frændur þínir og Jóndi verða örugglega að borða lummur í nýja eldhúsinu, þegar þú lendir aftur eftir smá stund.

áfram Inga.

 
At 12:17 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

búhúhú.... húhúbú

 

Skrifa ummæli

<< Home