What's going on in the kitchen?

cause I don't know what's cooking

sunnudagur, apríl 29, 2007

Jaeja.
Thad er eiginlega lidid of langt fra sidustu bloggfaerslu svo ad eg geti komid med eitthvad uppdeit sem varid er i. og sem nokkur nennir ad lesa. Her kemur or-utgafa: Fra turistaparadisinni Pokhara forum vid til Chitwan, sem a ad vera wildlife park i sudur Nepal. Thratt fyrir itrekadar ferdir inni skoginn var thad eina sem vid hofdum uppur krafsinu sma glefsur af nashyrningum, fulltaf fuglum og morg moskitobit. Og ja, tigrisdyr i buri. Var handsamad fyrir ad vera mannaeta, hahh, hvenaer var farid ad telja thad fangelsissok. Ehh. Skemmtilegasta sem vid gerdum thar var samt an efa filabadid. Ad sitja a halsinum a fil medan hann sygur vatn uppi ranann sinn og sprautar svo af ollu afli yfir sig allan, og thig lika, er aedislegt, yndislegt storkostlegt. Hann lagdist lika ofani ana sem hann badadi sig i nokkrum sinnum svo ad vid kostudumst af baki..en klifrudum bara strax aftur uppa. Hurra. Fra Chitwan forum vid aftur til Kathmandu, thar sem vid gerdumst svo djarfar ad leigja hjol. Ad leigja hjol endurtek eg. I borg thar sem eina umferdarreglan virdist vera ad thar er vinstri umferd, ef thad er tha ekki bara tilviljun. Ja thar akvadum vid ad leigja hjol sem skodunar-ferdamata. Er eg mjog glod ad geta sagt fra theirri lifsreynslu minni, ad vera ekki ogreinanleg klessa i mijdu mengunar og havadahafinu thar. Eftir nokkurra daga bid i Kathmandu gatum vid loks lagt af stad i ferdalagid okkar til Tibet. Sem var storkostlegt, alger forrettindi ad fa ad heimsaekja thessa thjod og sja hvernig thau lifa og starfa. Hin hardgerdasta thjod sem eg hef heimsott, enda hlytur thad ad kalla a thad, buandi i kulda, harri haed og vid thessa hardbud af halfu Kinverja. Thad aetti ad gera mann hardan. Fra Lhasa forum vid svo i 49 klst lestarferd yfir til Kina. Uffpuff. Thad var frekar hart enda lentum vid i klefa med mesta partifolkinu i lestinni. 4 Kinverjar sem reyktu i klefanum og drukku thangad til thau sofnudu, voknudu og byrjudu aftur. Alveg ohad gangi solarhringsins. Frekar fyndid, en jafn threytandi. Kina var tekin a spretti og mestur timinn thar for i einhvers konar samgongur. Vegabrefsaritunar-kludur olli thvi ad vid hofdum 10 daga til ad koma okkur til Laos. Vid gafum okkur samt tima til ad skoda Yangtze ana og risa stifluna, hjola um storkostlegt landslag og skoda hrisgrjona akra, en ekki mikid meira. Ananrs var samt bara forvitnilegt ad eyda svona miklum tima i samgongum thar. Komumst einhvern veginn naest thjodinni sjalfri i lestum eda rutum, enda vorum vid yfirleitt eina vestraena folkid um bord. Svo ad allir vildu hjalpa okkur og reyna ad tala vid okkur, sem reyndist oftast ogjorningur. Thegar vid skildum ekki kinverskuna var oft brugdid a thad rad ad taka upp blad og penna. Haha. skrifa kinverskuna. Hahahaha. Einmitt. Skildum thad miklu betur.
Nu erum vid komnar til Laos. Stort stokk fra Kina. Her er allt yndislega rolegt og afslappad og miklu, miklu faerra folk. Thjodin virdist ad langstaerstum hluta enn bua bara i litlum kofum reistum a bambusstiklum (til ad verjast rakanum) og dyr og born allti kring. Allir otrulega brosmildir og vinalegir og heilsa og hlaeja vid hvert taekifaeri. Vid forum i 2ja daga gongu i skogi voxnum hlidum og gistum i litlu thorpi a leidinni. Thar raku bornin upp stor augu og stordu opinmynnt thegar thau stodu mig ad thvi ad vera i hinu mesta sakleysi ad blasa tyggjokulur. Thvilika tyggjokuluhaefileika hofdu thau liklega aldrei sed adur. Ja yndisleg ganga var thetta og yndislegir voru naestu tveir dagar sem vid eyddum a leigdum skellinodrum og runtudum um afskekktari thorp i otrulegu landslagi.
Nu erum vid loks ad taka langthradan hvildardag og er kaffi naest a dagskra. mmmm.. jafnvel bokabud svo og postkortaskrif. hver veit. haha. Annars efast madur um hvort ad sendingin mundi drifa alla leid til islands. en gaman ad reyna
astarkvedjur til ykkar allra
ykkar, inga lara

4 Comments:

At 2:59 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Húrra Inga Lára!

 
At 10:43 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Tvöfallt húrra fyrir ingu láru!

 
At 3:52 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Va, spenno!
Kv. Kata

 
At 2:21 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Svona frásögn á skilið fleiri komment, jafnvel frá hálfókunnugu fólki. Þetta hljómar hrikalega vel hjá ykkur. Ég gæti afar vel hugsað mér að koma til Luang Prabang í Laos aftur, yndislegur staður. En já, góða skemmtun stúlkur, látið Asíu finna vel fyrir ykkur áfram.
Með kveðju,
Kiddi.

 

Skrifa ummæli

<< Home