What's going on in the kitchen?

cause I don't know what's cooking

sunnudagur, október 01, 2006


mmmmm...loksins fékk ég grjónagrautinn sem mig hefur þyrst í í nokkur ár núna! Ahh...hrærði í mallandi grautnum með hægri og hélt á microbiologiunni með vinstri og reyndi að einbeita mér að lestri. Held það hafi verið ágætist æfing í einbeitingu. Allavega gengur ágætlega að lesa akkúrat rétt áður en ég opnaði bloggerinn. Hahh. Annars er barast ekkert að frétta. Er að undirbúa mig fyrir virologiu seminar sem er á morgun. Svo er próf 10.okt og heimkomuheimsókn 18-23. okt. Nú geta allir farið að hlakka til að sjá mig og eyða tíma með mér! húrra :)
Jæja. látið nú í ykkur heyra og þá skal ég láta betur í mér heyra :)
Ástarkveðjur

4 Comments:

At 12:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

mér finnst grjónagrautur líka góður.

 
At 3:30 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Og mér, hef samt frá fyrstu hendi að ákveðinn frændi minn sé afar vel að sér við grjónagrautsgerð eftir að hafa borðað kynstrin öll af graut hjá sameiginlegum afa okkar á árum áður. En að öðru, Jóndi ætlar að elda fyrir mig einhverntímann á næstu dögum.... þetta er ótrúlegt, ég held að hann sé að æfa sig áður en þú kemur heim svo að hann verði orðinn góður í því að elda þá....
Alltílagiþá krútturassabolla

 
At 1:58 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég er bara farin að hlakka til að frændinn komi og eldi fyrir okkur og við getum drukkið rauðvínið sem hann gaf okkur í sumar...

 
At 2:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hahaha! gott að þið takið að ykkur fyrir mig að vera ginní pigin hans :) þá getur hann verið búinn að fullkomna uppskriftirnar þegar ég kem heim. húrra! og ég slepp við það að setja upp gervibrosið og reyna að hrósa honum fyrir eldamennskuna á sannfærandi hátt. hahahahah. ertu nokkuð hérna jóndi?!

 

Skrifa ummæli

<< Home