Ahh...pósterinn já. Það er svo langt síðan það var. Hér sést nú samt nördabarns vísindakonan við plakatið sitt. Þvílíkt og annað eins hefur sjaldan sést. Og myndgæði í hámarki. Játs. Lítið kemst fyrir annað en vinnan þessa dagana. Vinna og svefn. Matur og vinna. Svefn og matur. mmm. Eftir því hef ég fátt að segja og um lítið að tala. Vonandi má ég taka með mér handfarangur á leiðinni heim. Hvernig er líf án handfarangurs. Hér er svo önnur glæsó mynd af okkur Sólveigu rétt fyrir svitabað aldarinnar við trylltan dans í washingtoniskum næturklúbbi. Dansinn leystist uppí vatnsslag um stund. Hefði verið slæmt ef að maður hefði fundið fyrir bleytu vatnsins, en ég var fyrir gegnblaut af svita svo að þetta var bara yndislega hressandi og skemmtilegt. Húrra :)
Takk fyrir mig og góða nótt
6 Comments:
Vá Inga þú ert pottþétt sætasta nördabarns vísindakonan there ever was! Glæsilegt plaggat hjá ykkur.
Mér finnst ég eitthvað kannast við þennan græna kjól....gæti það nokkuð verið? ;)
hahah. glaetan, thust! thokkalega ekki.
Haha. Eg er hvort ed er alltaf sveitt. Haettu nu tessu frumupoti og koddu ad hjola.
ji hvað þú ert falleg á þessari mynd....sjiiiitttt! :Ð
Nörd
Skrifa ummæli
<< Home